Fara í efni
Vörunúmer: 7-NITBR35

Hjólaljós BR35 1800lm

Verðm/vsk
22.500 kr.

Nitecore BR35 Hjólaljósið er með bjartan 1800 lumen tvöfaldan fjarlægðargeisla, sem gerir hjólreiðamönum kleift að lýsa samtímis vegalengdir nær og fjær, útrýma dauðum svæðum og tryggja öryggi.
Auðvelt í notkun,hægt er að festa rofa við stýrið þitt til að kveikja, slökkva á og breyta stillingu.
Einföld stjórntæki með þremur hnöppum lágmarka þörfina fyrir hjólreiðarmenn til að taka augun af veginum og gerir kleift að skipta um ljósstillingar og birtustillingu fljótt.
Háskerpu OLED-skjárinn veitir góða sýn á núverandi ljósstillingu, birtustigi og lýsingartíma sem eftir er.
Innbyggð li-ion rafhlaða (6800mAH) er með micro USB tengi og veitir allt að sautján klukkustunda lýsingartíma.
Og gerir þér kleift að endurhlaða hvar sem er með USB aflgjafa, sem gerir BR35 frábært fyrir daglega notkun og ferðalög.

Nánar á heimasíðu framleiðanda

Framleiðandi Nitecore
Hægt að slá inn magn
Verðm/vsk
22.500 kr.
Akureyri
Til á lager
Hafnarfjörður
Til á lager
Senda fyrirspurn
Nitecore BR35 Hjólaljósið er með bjartan 1800 lumen tvöfaldan fjarlægðargeisla, sem gerir hjólreiðamönum kleift að lýsa samtímis vegalengdir nær og fjær, útrýma dauðum svæðum og tryggja öryggi.
Auðvelt í notkun,hægt er að festa rofa við stýrið þitt til að kveikja, slökkva á og breyta stillingu.
Einföld stjórntæki með þremur hnöppum lágmarka þörfina fyrir hjólreiðarmenn til að taka augun af veginum og gerir kleift að skipta um ljósstillingar og birtustillingu fljótt.
Háskerpu OLED-skjárinn veitir góða sýn á núverandi ljósstillingu, birtustigi og lýsingartíma sem eftir er.
Innbyggð li-ion rafhlaða (6800mAH) er með micro USB tengi og veitir allt að sautján klukkustunda lýsingartíma.
Og gerir þér kleift að endurhlaða hvar sem er með USB aflgjafa, sem gerir BR35 frábært fyrir daglega notkun og ferðalög.

Hvað er í kassanum

BR35 (innbyggð 6,800mAh rafhlaða)
Fjarstýris rofi
Hjólafesting
2x þykkir púðar
2x þunnir púðar
1x USB hleðslusnúra (2A)