Fara í efni
Vörunúmer: 5-ES 117152

Tréskrúfa 8,0x150 UZ Corrseal TX40 50stk

Verðm/vsk
6.351 kr.
Framleiðandi Essve
Hægt að slá inn magn
Verðm/vsk
6.351 kr.
Akureyri
Uppselt
Hafnarfjörður
Til á lager
Senda fyrirspurn
ESSVE tréskrúfa með tveimur skerum, ætlaðuð í flestar uppsetningarvinnu í tré, plast o.fl.

Lýsing
Tréskrúfan er framleidd úr hertu kolefnisstáli með Corrseal yfirborðsmeðferð.
CorrSeal yfirborðsmeðferðin gefur að lágmarki 15 ára líftíma í umhverfi utandyra í tæringarflokki C4 samkvæmt sænsku innlendu gerðarviðurkenningunni.
Samkvæmt ISO 9223 samsvarar tæringarflokkur C4 uppsetningu utandyra með mikilli loftmengun eða hóflegu magni af salti, t.d. iðnaðar- og strandsvæðum.
Búin með TX-drifi/bitum.
Tréskrúfan er með skeri meðfram gengjum og einum á oddinum.
Þetta þýðir mjög lágt innkeyrslutog í harðari efnum og lágmarkar klofning.
Á skrúfum lengri en 160mm er viðbótar skeri á eftir grngjum, þetta er til að auðvelda uppsetningu á lengri og þykkari skrúfum.
Skrúfan er í samræmi við CE kröfuna samkvæmt EN14592.


Samsetning
Ráðlagður snúningur: 400-1200/rpm.