Karfan er tóm.
Motip Penetrating Oil er í senn ryðolía til að losa ryðgaða og fasta parta ásamt því að vera smurefni / smursprey. Efnið smýgur gríðarlega vel á milli flata, smyr og ver gegn tæringu.