Fara í efni
Vörunúmer: 7-LU190661009

Fíberskífa 125mm K120 F996

Verðm/vsk
475 kr.
Framleiðandi Norton
Hægt að slá inn magn
Verðm/vsk
475 kr.
Akureyri
Til á lager
Hafnarfjörður
Uppselt
Senda fyrirspurn
Quantum F996 fíberskífa frá Norton.
Húðuð með nýjustu kynslóð SG-slípiefnis sem gefur meiri virkni og endingu.

Bakefnið sem notað er á Quantum F996 er nýþróuð trefjar sem gefur skífunni lengri endingu.
Ennfremur gefur nýtt fenóplast bindiefni betri festingu á slípiefninu.
Nýja fiberskífan hefur einnig sérstakt yfirborðslag með áfyllingarefni (supersize) sem dregur úr hitamyndun og lágmarkar þannig hættuna á að efnið sem er verið að slípa brenni.
Quantum F996 er sérlega hentug til að slípa ryðfrítt stáli, kóbalt-króm málmblöndur og önnur efni sem erfitt er að skera, svo og til að slípa suður.
Hentar vel fyrir kraftmikla vélar ásamt loftkældum bakpúða.