Fara í efni
Vörunúmer: 7-SK466120276

Öryggishjálmur G2000 Hvítur

Verðm/vsk
4.990 kr.
Framleiðandi Peltor
Verðm/vsk
4.990 kr.
Akureyri
Uppselt
Hafnarfjörður
Uppselt
3M Peltor G2000 öryggishjálmurinn er í hæsta verndarflokki þ.e. -30°C, mikil hliðarstífleiki.

Efni: UV stöðugt hár höggþolið ABS plast.
Stilliskrúfa til að stilla stærð á höfuðbandi.
Hátt staðsett loftræstigöt fyrir hámarks loftflæði.
Innri festingar með breiðum textílböndum án útstæðra hluta.
Skiptanlegt svitaband.
Lóðrétt stillanlegar innri festingar fyrir hámarksöryggi og bestu einstaklingsfestingu.
Festi fyrir heyrnarhlífar og andlisthlíf.
G2000 er búinn Peltor Uvicator sem gefur til kynna UV geislun og sýnir hvenær það er kominn tími til að skipta um hjálm.
Hringlaga Uvicator liturinn er rauður á nýjum hjálm og dofnar smám saman þegar hann er notaður utandyra.
Þegar Uvicator hefur misst allan litinn er kominn tími til að farga honum.
Stærð 54-62, þyngd 350g. (357 G með hnappstillingu)
Fæst án hökubands.

Samræmist EN 397.