Fara í efni
Vörunúmer: 7-LU147020200

Merkipenni Artline 710 blár Blár - long nib

Verðm/vsk
1.100 kr.
Framleiðandi Artline
Hægt að slá inn magn
Verðm/vsk
1.100 kr.
Akureyri
Til á lager
Hafnarfjörður
Uppselt
Senda fyrirspurn
Merkipenni Artline 710.
30mm langur oddur með 2,8mm hringlaga trefja oddi.
10mm viðbótarfesting á málmoddinum gerir þér kleift að merkja inn göt sem erfitt er að ná í allt að 40mm.
Tilvalið til að merkja t.d. borgöt í gegnum efni.

Svart eða blátt blek sem byggir á alcoholi sem er varanlegt og vatnshelt.
Skrifar á flesta fleti.
Álhylki og lömg hlífðarhetta með möguleika á að festa snúru.

Yfirbyggingin sýnir allt að 70mm mælikvarða, hentugt til að meta á fljótlegan hátt lengd tappanna og skrúfa o.s.frv.