Fara í efni
Vörunúmer: 1-100360

LJÓSAST.KÓN. 3,2 M.X 60mm Heildarlengd 4m

Kónískir staurar eru til í sex lengdum, 3.2, 4.0, 5.0, 6.3, 8.0, 10.0 og 12m. Ljósabúnaður festist ýmist beint á staurinn eða á toppa sem eru hannaðir með það í huga að halda uppi ljósabúnaði. Topparnir eru í öllum tilfellum 60,3mm að utanmáli og passa þannig ljósin beint á toppana.

Akureyri
Uppselt
Hafnarfjörður
Til á lager