Frábært blað með framúrskarandi skerpu og langan líftíma. Hannað til alhliða notkunar þar sem þörf er á að skera með nákvæmni og stjórn. Kemur í 10 blaða skammtara. Skammtarinn passar inn í handfangið á hnífum Hultafors. Hægt er að geyma notuð blöð aftan á skammtara.