Fara í efni
Vörunúmer: 7-LU265404202

SDS+ Bor 14,0x160mm 4Z

Verðm/vsk
1.593 kr.
Framleiðandi Luna
Hægt að slá inn magn
Verðm/vsk
1.593 kr.
Akureyri
Til á lager
Hafnarfjörður
Til á lager
Senda fyrirspurn
SDS+ 4Z bor frá Luna.
4Z borarnir er með fjórum karbít tönnum á oddinum.
Hönnun borsins gefur frábæran árangur varðandi holastærð og miðju með langan endingartíma.
Sterkur og öflugr bor til noktunar í steinsteypu, granít , flísar og járnstyrkta steynsteypu.
Borinn sker í gegnum styrkinguna án þess að rekja til hliðar.
Niðurstaðan er beinna gat með minni hættu á sprungum, sem þýðir sterkari og öruggari festingu.