Fara í efni
Vörunúmer: 7-ESSVE 227057

Bor 8,0mm Universal

Verðm/vsk
1.751 kr.
Framleiðandi Essve
Hægt að slá inn magn
Verðm/vsk
1.751 kr.
Akureyri
Uppselt
Hafnarfjörður
Til á lager
Senda fyrirspurn
ESSVE Universal borinn eru sérstaklega hannaður til að bora með rafhlöðu borvélum án höggs.
Borar í alla gerðir múrs, múrsteins, kalksteins, flísa, postulíns, áls, plasts og viðar.

Lýsing
Framleitt úr króm-vanadíum stáli.
Herðing og temprun fer fram í einu vinnuferli við lóðun á harða málmplötunni, það tryggir mikla endingu og gæði borsins.
Hönnun borspíralsins tryggir skjótan og öruggan flutning á borafskurðinum.
Þar sem þú borar án hamaraðgerðar er hægt að bora nær brúnum og hornum án þess að skemma efnin.
Hætta á litlum yfirborðssprungum í t.d. flísum eru einnig lágmarkaðar.
Universal borarnir eru með sívalu skafti.
Skaftið á borunum er stærð Ø4-Ø10mm í sama þvermáli og borinn.
Skaftið í boramálinu Ø12-Ø14 mm er rennt í 10mm.
Hönnun oddsins gerir það einnig að verkum að Universal borarnir miðjast vel jafnvel á sléttum, hörðum flötum.